fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Gerrard sá til þess að mikilvægasti leikmaður Liverpool hætti við að fara til Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. mars 2019 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, leikmaður Barcelona, var nálægt því að semja við lið Arsenal árið 2013 er hann var á mála hjá Liverpool.

Suarez hafði staðið sig vel á Anfield en Arsenal sýndi honum áhuga og vildi Úrúgvæinn færa sig um set.

Steven Gerrard, þáverandi fyrirliði liðsins, sannfærði Suarez hins vegar um að semja ekki við liðið.

,,Við komumst í Evrópudeildina þetta tímabil en við enduðum illa,“ sagði Suarez.

,,Ég var við það að fara til Arsenal, ég reyndi að neyða mig til að fara en Steven sagði við mig: ‘ég lofa því að ef þú verður áfram á þessu ári þá komumst við í gang á því næsta og þú kemst til Bayern, Barcelona eða Real Madrid. Vertu áfram í eitt ár því það er ekki betra fyrir þig að fara til Arsneal.“

,,Þetta var síðasta samtalið sem ég átti við Gerrard því þarna þá sagði ég umboðsmanninum mínum að ég væri búinn að taka ákvörðun um að vera áfram.“

,,Hann sannfærði mig. Þetta kom frá manneskju sem var ekki sam,a um mig og vildi það besta fyrir mig, einhver sem sá mig þjást á æfingum og sá mig sorgmæddan.“

,,Þetta voru orð frá sönnum fyrirliða sem hafði mikil áhrif og hjálpaði mér mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum