fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Hvað gerist um helgina?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2019 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Langskotið og dauðafærið er liður sem vakti mikla lukku þegar 433.is var stofnað árið 2012. Við höfum ákveðið að endurvekja þenann skemmtilega lið.

Dauðafærið er liður þar sem úrslitin ættu að verða eftir bókinni og meiri líkur en minni á að sá seðill gangi upp.

Langskotið er svo með mjög háum stuðli og því þarf allt að ganga upp svo að sá seðill detti í hús.

Um er að ræða knattspyrnuleiki sem fara fram um helgina en fyrsti leikurinn er í kvöld og sá síðasti á sunnudag.

Um er að ræða veðmálaráðgjöf í samstarfi við Lengjuna. Athygli skal vekja á því að það er á ábyrgð hvers og eins að veðja á leikina og fara sér ekki um of. Allt er þetta til gamans gert.

Dauðafærið gekk upp um síðustu helgi og vonandi detta báðir seðlar þessa helgina.

Smelltu hér til að veðja á leiki á Lengjunni.

Dauðafærið:
Leiknir Reykjavík – Stjarnan
Úrslit 2
1.37
West Ham – Huddersfield
Úrslit 1
1.44
Real Madrid – Celta De Vigo
Úrslit 1
1.13
Real Betis – Barcelona
Úrslit 2
1.35

Heildarstuðull: 3,01

Langskotið:
Augsburg – Hannover
Úrslit 1
1.49
Burnley – Leicester
Úrslit 1
2.65
Hertha Berlin – Dortmund
Úrslit 2
1.7
Athletic Bilbao – Atletico Madrid
Úrslit 2
2.03
Everton – Chelsea
Úrslit 2
1.76
Millwall – Brighton
Úrslit 2
1.95
Wolves – Man.Utd.
Úrslit 2
2.06

Heildarstuðull: 96,34

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Í gær

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm