fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Drátturinn í Meistaradeildinni: Liverpool fékk besta dráttinn – Erfitt fyrir United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2019 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Ajax sem vann magnaðan sigur á Real Madrid mun mæta Juventus.

Liverpool sem tapaði í úrslitum á síðustu leiktíð mun mæta Porto og ætti að fara áfram úr því einvígi.

Tottenham mætir Manchester City og Manchester United fær erfitt verkefni en liðið mætir Barcelona. Fyrri leikurinn fer fram á Old Trafford.

Í undanúrslitum mætast Tottenham eða Manchester City sigurvegara úr einvígi Ajax og Juventus.

Sigurvegarinn úr einvígi Liverpool og Porto mun þá mæta Manchester United eða Barcelona.

Leikið verður 9 og 10 apríl og svo viku síðar.

Drátturinn:
Ajax – Juventus
Liverpool – Porto
Tottenham – Manchester City
Manchester United – Barcelona

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp