fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Segir að frammistaða Liverpool hafi verið ömurleg: ,,Eins lélegt og það gerist“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Liverpool spilaði ömurlega gegn Bayern Munchen í gær segir fyrrum leikmaður liðsins, Steve Nicol.

Nicol er goðsögn á Anfield en hann spilaði með liðinu frá 1981 til 1994 við góðan orðstír.

Liverpool vann 3-1 sigur á Bayern í gær á útivelli og fer áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Nicol segir að leikplan Bayern hafi ekki verið til staðar og að Liverpool hafi alls ekki spilað vel þrátt fyrir sigur.

,,Ég myndi elska að segja það að Liverpool hafi mætt til leiks og að þeir hafi bara verið of klárir fyrir Bayern,“ sagði Nicol.

,,Sannleikurinn er hins vegar að Bayern vissi ekki hvað þeir vildu gera. Í fyrri leiknum sátu þeir aftarlega og gáfu ekkert eftir.“

,,Á heimavelli, við héldum að þeir væru sigurstranglegri og bjuggumst við að þeir myndu keyra á Liverpool en þeir gerðu það ekki. Þeir biðu bara eftir einhverju.“

,,Ef þú horfir á tölfræðina, eina ástæðan fyrir því að þeir voru meira með boltann var því Liverpool gaf þeim hann alltaf til baka.“

,,Það hafði ekkert að gera með hvað þeir voru að gera. Liverpool voru ömurlegir á boltanum í þessum leik. Þeir voru eins slæmir og ég hef nokkurn tímann séð þá.“

,,Það sýnir þér að tölfræðin skiptir engu máli, það sem skiptir máli eru úrslitin og Liverpool vann 3-1.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Í gær

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana