fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Landsliðshópur Erik Hamren fyrir stóra prófið hans: Alfreð með

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren landsliðsþjálfari Íslands hefur valið hóp sinn fyrir fyrsta verkefni liðsins í undankeppni EM. Liðið mætir Andorra á föstudag í næst viku og þremur dögum síðar er leikur við Heimsmeistara Frakka, í París.

Hamren á eftir að vinna sinn fyrsta leik í starfi en hann tók við síðasta haust. Emil Hallfreðsson, Jón Daði Böðvarsson og fleiri leikmenn eru frá vegna meiðsla.

Alfreð Finnbogason er í hópnum en ef hann spilar ekki með Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgna, er óvíst með þáttöku hans. Alfreð hefur ekki spilað vegna meiðsla síðustu vikur.

Lítið óvænt er i vali en Kolbeinn Sigþórsson er ekki í hópnum, Hamren hefur bara tvo hreinræktaða framherja í sínum hópi. Það vekur athygli, sérstaki í ljós þess að Alfreð er ekki heill heilsu.

Ísland hefur mætt Andorra fimm sinnum og unnið alla leikina, með markatöluna 14-0. Síðast léku liðin 14. nóvember 2012 og endaði sá leikur með 2-0 sigri Íslands, en leikið var ytra. Sex leikmenn sem eru í hópnum í dag tóku þátt í þeim leik.

Ísland hefur mætt Frakklandi 13 sinnum. Fjórir leikir hafa endað með jafntefli og Frakkland hefur unnið 9. Liðin mættust síðast 11. október 2018 og endaði sá leikur með 2-2 jafntefli.

Hópinn má sjá í heild hérna.

Hópurinn
Hannes Halldórsson | Qarabag
Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon
Ögmundur Kristinsson | Larissa

Birkir Már Sævarsson | Valur
Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moscow
Ari Freyr Skúlason | Lokeren
Kári Árnason | Genclerbirligi
Ragnar Sigurðsson | Rostov
Sverrir Ingi Ingason | PAOK
Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar
Hjörtur Hermannsson | Bröndby

Birkir Bjarnason | Aston Villa
Aron Einar Gunnarsson | Cardiff
Gylfi Sigurðsson | Everton
Rúnar Már Sigurjónsson | Grasshopper
Guðlaugur Victor Pálsson | Darmstadt
Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar
Arnór Ingvi Traustason | Malmö
Arnór Sigurðsson | CSKA Moscow
Jóhann Berg Guðmundsson | Burnley
Rúrik Gíslason | Sandhausen

Alfreð Finnbogason | Augsburg
Björn Bergmann Sigurðarson | Rostov

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham