fbpx
Laugardagur 21.september 2024
433

Liðin sem komust áfram í Meistaradeildinni: Enski boltinn að taka yfir

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nú komið á hrieint hvaða lið verða í pottinum á föstudaginn er dregið verður í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Tveir leikir fóru fram í kvöld en Liverpool og Barcelona tryggðu sæti sitt í næstu umferð.

Liverpool vann virkilega góðan 3-1 sigur á Bayern Munchen á útivelli og Barcelona fór illa með Lyon, 5-1 á Spáni.

Það eru fjögur ensk lið eftir í keppninni eða Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham.

Juventus, Porto, Ajax og Barcelona fylgja þar á eftir en meistarar síðasta árs, Real Madrid eru úr leik.

Hér má sjá þau lið sem eru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur minnist Svanfríðar sem féll frá í síðustu viku – „Vann þar frábært starf að hagsmunamálum kvenna“

Þorvaldur minnist Svanfríðar sem féll frá í síðustu viku – „Vann þar frábært starf að hagsmunamálum kvenna“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya sem tryggði Arsenal stig

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya sem tryggði Arsenal stig
433Sport
Í gær

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu