fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Byrjunarlið Bayern Munchen og Liverpool – Allt undir í Þýskalandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt undir á Allianz Arena í kvöld er lið Liverpool heimsækir Bayern Munchen í Meistaradeildinni.

Um er að ræða seinni leik liðanna af tveimur en fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli á Anfield.

Naby Keita er ekki í hóp hjá Liverpool í kvöld vegna meiðsla og er frá eins og þeir Joe Gomez og Alex-Oxlade Chamberlain.

Hjá Bayern vantar Thomas Muller og Joshua Kimmich sem eru í leikbanni og Arjen Robben sem glímir við meiðsli.

Hér má sjá hvernig liðin stilla upp.

Bayern Munchen: Neuer – Rafinha, Hummels, Süle, Alaba – Martínez, Thiago – James – Gnabry, Lewandowski, Ribéry

Liverpool: Alisson; Alexander-Arnold, Matip, Van Dijk, Robertson; Milner, Wijnaldum, Henderson; Mané, Salah, Firmino

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika