fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Ungstirni efst á óskalista Solskjær – Boðið að kaupa Coutinho

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 15:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má fréttir í enskum blöðum er Jadon Sancho kantmaður Borussia Dortmund efstur á óskalista félagsins í sumar.

Sagt er að Ole Gunnar Solskjær sem líklega fær starfið til framtíðar hofi fyrst og síðast til hans í sumar.

Sancho er 18 ára gamall kantmaður sem er í enska landsliðinu, hann hefur slegið í gegn hjá Dortmund eftir að hann kom frá Manchester City.

Sagt er að Sancho muni kosta um 80-100 milljónir punda en ekki er víst að Dortmund muni selja hann.

Þá er sagt að að United hafi fengið boð um að kaupa Philippe Coutinho frá Barcelona í sumar en ekki sé áhugi fyrir því. Coutinho fór til Barcelona frá Liverpool fyrir 18 mánuðum en hefur ekki fundið taktinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir