fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Íslenskt undrabarn lék stórt hlutverk í sigri á Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Midtjylland frá Danmörku er komið áfram í 8 liða úrslit í Evrópukeppni unglingaliða. Liðið vann 3-1 sigur á Manchester United en leikið var í Danmörku.

Elías Rafn Ólafsson, 19 ára markvörður sem ólst upp í Breiðabliki stóð vaktina í marki Midtjylland. Markvörðurinn hefur spilað stórt hlutverk í þessari vegferð Midtjylland.

Elías Rafn varði nefnilega tvær vítaspyrnur þegar Midtjylland vann Roma í 16 liða úrslitum.

Elías stóð vaktina í marki Midtjylland í leiknum í dag og varði oft á tíðum vel en ungstirni Manchester United tóku þátt í leiknum. Þar má nefna Angel Gomes, James Garnar og Tahth Chong með United en allir voru með í dag og allir hafa spilað með aðalliði United undanfarið.

Nicky Butt er þjálfari unglingaliðs Manchester United en liðð er nú úr leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð