fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu unnustu Ronaldo gráta eftr hetjudáð hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í gær er lið Juventus mætti Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu.

Atletico var með 2-0 forystu fyrir seinni leikinn en Juventus svaraði fyrir sig og vann góðan 2-0 heimasigur.

Ronaldo var allt í öllu fyrir heimamenn í gær og gerði öll þrjú mörk liðsins sem fer áfram í 8-liða úrslitin.

Fjölskylda Ronaldo var mætt á völlinn í gær og þar á meðal sonur hans, Cristiano yngri.

Hann var gríðarlega stoltur af pabba sínum eftir þriðja mark hans í gær og fagnaði mikið í stúkunni.

Georgina Rodriguez, unnusta Ronaldo var mætt á völlinn og grét eftir hetjudáð unnusta síns. Georgina gat ekki haldið aftur af sér í stúkunni eftir afrek hans.

Myndir af því eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum