fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Hefur ekki fengið borgað í marga mánuði – Leggur fram kæru

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 07:00

Karius er töffari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loris Karius, markvörður Liverpool á Englandi, hefur undanfarna mánuði spilað með Besiktas í Tyrklandi.

Karius skrifaði undir samning við Besiktas í sumar en hann gerði lánssamning til tveggja ára.

Samkvæmt fregnum í Þýskalandi þá er Karius nú að kæra Besiktas en hann hefur ekkert fengið borgað í fjóra mánuði.

Þessi 25 ára gamli leikmaður sendi inn kvörtun til FIFA í síðasta mánuði en hann á inni eina milljón punda frá félaginu.

Bild greinir nú frá því að Karius ætli að ræða við lögfræðinga og mun fara fram á að félagið borgi sér þessi ógreiddu laun.

Það er því útlit fyrir að Karius eigi enga framtíð fyrir sér í Tyrklandi en frammistaða hans hefur einnig verið fyrir neðan væntingar.

Hann var aðalmarkvörður Liverpool á síðustu leiktíð en mátti fara eftir komu Alisson Becker frá Roma.

Það er þekkt að félög í Tyrklandi eigi ekki efni á að borga laun og má nefna varnarmanninn Pepe sem yfirgaf sama félag í fyrra af þeirri ástæðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist