fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Ætlar að gera það sama og Jordan – Annar íþróttaferill tekur við

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Radamel Falcao, framherji Monacon, veit hvað hann ætlar að gera er knattspyrnuskórnir fara í hilluna.

Falcao ætlar að gera það sama og körfuboltahetjan Michael Jordan sem reyndi fyrir sér í hafnabolta er ferlinum lauk í körfubolta.

Falcao er 33 ára gamall í dag og hefur mikinn áhuga á að gera það sama og Jordan.

,,Ég elska hafnabolta. Þegar ég var ungur í Venezuela þá var íþróttin spiluð, í háum gæðaflokki,“ sagði Falcao.

,,Ég ræði þetta oft við eiginkonu mína. Þegar knattspyrnuferillinn klárast þá tekur annar við sem atvinnumaður í hafnabolta.“

,,Eins og Jordan, jafnvel þó að hann hafi verið körfuboltamaður og komst ekki í hæsta gæðaflokk. Ég vil vera sá fyrsti til að ná því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð