fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Sár því allir vilja gagnrýna son hans: ,,Það eru allir á eftir honum“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 17:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Courtois, faðir Thibaut Courtois, er orðinn þreyttur á gagnrýni sem sonur hans fær frá fjölmiðlum.

Thibaut hefur verið mikið gagnrýndur í vetur en hann samdi við lið Real Madrid frá Chelsea í fyrra.

Hann hefur ekki þótt standa undir væntingum og fékk fjögur mörk á sig í 4-1 tapi gegn Ajax í Meistaradeildinni í síðustu viku.

,,Mér líður eins og allir séu á eftir Thibaut. Spænska pressan og nú þið,“ sagði Thierry við belgíska miðilinn Het Laatste Nieuws.

,,Sem faðir þá get ég ekki hundsað þetta. Markmaðurinn er alltaf fyrsta skotmarkið.“

,,Það er partur af starfinu. Hvort það sé rétt eða rangt, ég leyfi ykkur að dæma það.“

,,Í leiknum gegn Ajax þá var skotið á hann eftir fjórða mark Ajax, hann hafði spilað vel. Þessi einu mistök hefur haft stór áhrif.“

,,Ég sé hvað blaðamenn vilja syni mínum. Ég er í vandræðum með það en Thibaut er betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð