fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Hraunað yfir fréttakonu á RÚV: ,,Ég gleymi þessu aldrei“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. mars 2019 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristjana Arnarsdóttir, íþróttarfréttakona á RÚV og spyrill í Gettu Betur segir frá lífsreynslu á Twitter, sem hún gleymir aldrei.

Kristjana var afar liðtæk knattspyrnukona en hún lagði skóna á hilluna frægu árið 2014. Kristjana lék lengst af með Breiðabliki en þar gerðist atvik þegar hún var ung að árum.

Kristjana var fenginn til að dæma leik hjá yngri krökkum en mistök að mati þjálfara á hliðarlínunni urðu til þess að Kristjana dæmdi aldrei aftur.

,,Þegar ég var í 4. eða 5. flokki var ég dómari á einhverju innanhúsdúllumóti. Ég dæmdi aukaspyrnu,“ skrifaði Kristjana á Twitter sem fékk yfir sig gusuna í kjölfarið.

,,Við það sturlaðist annar þjálfarinn og hraunaði yfir mig með þeim afleiðingum að ég dæmdi aldrei aftur leik,“ skrifaði Kristjana og bætti við. ,,Þessi þjálfari er enn að störfum og ég gleymi þessu aldrei.“

Kristjana bæti við í annari færslu að þetta hafi verið lítið tilefni til þess að æsa sig ,,Þess má geta að þetta var aukaspyrna“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð