fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Fast skotið á klæðnað Zidane: ,,Þú skemmdir orðspor þitt með einu pari af gallabuxum“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane hefur verið ráðinn þjálfari Real Madrid á Spáni í annað sinn en þetta var staðfest í gær.

Zidane yfirgaf lið Real óvænt eftir síðustu leiktíð en sú ákvörðun var algjörlega hans eigin. Frakkinn vann þrjá Meistaradeildartitla á Santiago Bernabeu áður en hann ákvað að stíga til hliðar.

Julen Lopetegui tók við í sumar og hann var svo rekinn áður en Santiago Solari þurfti að stíga inn í.

Gengi Real hefur verið hörmulegt á tímabilinu og er Zidane fenginn inn til að koma hlutunum í lag.

Spænskir miðlar segja að Zidane muni fá 300 milljónir punda í leikmannakaup í sumar, hann getur því verslað mikið.

Endurkoma Zidane var kynnt í gær þar sem hann ræddi við fréttamenn en klæðnaður hans þar hefur vakið mikla athygli. Þá sérstaklega gallabuxurnar sem hann hafði brett hressilega upp á. Þá vakti það athygli að Zidane virðist ekki hafa verið í sokkum.

Stuðningsmenn Real Madrid tóku vel eftir þessu og margir hafa tjáð sig um málið. ,,Þú skemmdir orðspor þitt með einu pari af gallabuxum.“

Buxurnar og umræðuna um þær má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð