fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Ólátabelgurinn blés út eins og hvalur en hefur nú misst 50 kíló á ári – Sjáðu myndirnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 12:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólátabelgurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn, Mido fór að gera vel við sig í mat og drykk eftir að knattspyrnuferli hans lauk árið 2013. Mido fór að bæta hratt á sig kílóum en hann er frá Egyptalandi.

Mido heitir fullur nafni Ahmed Hossam Hussein Abdelhamid en hann lék fyrir Tottenham, Ajax, Roma og fleiri lið á farsælum ferli.

Það var í mars í fyrra sem mynd af Mido birtist á bát með vinum sínum, talsvert grín var gert að Mido fyrir vaxtarlag sitt á veraldarvefnum. Hann tók það inn á sig og ákvað að gera eitthvað í málunum.

Nú ári síðar hefur Mido missti 50 kíló en hann starfar sem þjálfari hjá Al Wehda í Sádí Arabíu.

,,Að fara á botninn sem stjarna í Egyptalandi og vera í sínu fyrsta starfi sem þjálfari var erfitt en hann breytti um lífstíl og setti allt á fullt,“ sagði Aly Mazhar þjálfari Mido.

,,Hann setti sér markmið, var með plan og árangurinn hefur verið eftir því.“

Mido var oft til vandræða á ferli sínum en hann hefur nú komið sér í betra form og er hvergi nærri hættur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð