fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Borat, sænskar kjötbollur eða Donald Trump? – Viðar hefur marga möguleika

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson er að öllum líkindum að yfirgefa herbúðir Rostov í Rússlandi fram að sumri. Morgunblaðið segir frá.

Viðar staðfesti við Morg­un­blaðið í gær að Rostov væri búið að fá til­boð í hann um láns­samn­ing frá sex fé­lög­um í þrem­ur lönd­um, Svíþjóð, Kasakst­an og Banda­ríkj­un­um.

Þar eru meðal annars Djurgår­d­en í Stokk­hólmi, Ast­ana í Kasakst­an og New York City í MLS deildinni.

Kasakst­an er hvað þekktast í vestrænum heimi fyrir að vera heimaland Borat, sem gerði vinsælasta kvikmynd. Í Stokkhólmi gæti Viðar úðað í sig sænskum kjötbollum og farið í IKEA, í New York gæti hann svo búið í heimalandi Donald Trump, jafnvel fengið sér íbúð í Trump turninnum.

„Sterk lið hérna í Rússlandi og í Tyrklandi vildu fá mig í janú­ar en ég gat ekki farið þangað sam­kvæmt regl­um vegna þess að það má ekki spila með þrem­ur liðum á sama tíma­bil­inu. Ég get hins­veg­ar farið til þess­ara þriggja landa þar sem nýtt tíma­bil í þeim er að hefjast eða er hafið á ár­inu 2019,“ sagði Viðar við Morg­un­blaðið í gær.

Viðar gekk í raðir Rostov síðasta sumar en hefur gengið illa að festa sig i sessi, hann hefur fengið fá tækifæri þrátt fyrir litla markaskorun liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð