fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Mættu með borða og óskuðu United til hamingju; ,,1-3 í rassgatið á ykkur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. mars 2019 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Marseille eru ekki hrifnir af liði Paris Saint-Germain en það er mikill rígur á milli liðanna.

PSG er almennt ekki vinsælt félag í Frakklandi enda til mun meiri peningar þar en hjá öðrum félögum.

Marseille spilaði gegn Nice í deildinni í gær og mætti hópur stuðningsmanna með athyglisverðan borða.

Þar óskuðu þeir Manchester United til hamingju eftir 3-1 sigur liðsins á PSG í Meistaradeildinni í vikunni.

,,1-3 í rassgatið á ykkur QSG. Til hamingju United!“ stóð á borðanum en þeir tala um PSG sem Qatar Saint-Germain.

Qatar Sport Investments keypti PSG árið 2011 og hefur stjórnarformaðurinn Nasser Al-Khelaifi dælt mikið af peningum í félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sesko vonast til að hitta Zlatan

Sesko vonast til að hitta Zlatan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH