fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Zinedine Zidane ráðinn stjóri Real Madrid

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. mars 2019 17:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane hefur verið ráðinn stjóri Real Madrid á Spáni í annað sinn en þetta var staðfest í dag.

Zidane yfirgaf lið Real óvænt eftir síðustu leiktíð en sú ákvörðun var algjörlega hans eigin.

Frakkinn vann tvo Meistaradeildartitla á Santiago Bernabeu áður en hann ákvað að stíga til hliðar.

Julen Lopetegui tók við í sumar og hann var svo rekinn áður en Santiago Solari þurfti að stíga inn í.

Gengi Real hefur verið hörmulegt á tímabilinu og er Zidane fenginn inn til að koma hlutunum í lag.

Hann er mjög vinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins enda var Zidane frábær leikmaður fyrir félagið á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Í gær

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?