fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Gummi Ben útskýrir „holuna“ sem sonur hans Albert er í

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. mars 2019 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur vakið athygli hversu lítið Albert Guðmundsson hefur fengið að spila með AZ Alkmaar í Hollandi á þessu ári. Albert gekk í raðir félagsins síðasta sumar og fór vel af stað.

Eftir jól hefur hins vegar hallað undan fæti, Albert hefur verið á bekknum og AZ hefur gengið vel í efstu deild Hollands.

Albert er fæddur árið 1997 og hefur í mörg ár verið talinn næsta stjarna íslenska fótboltans. Guðmundur Benediktsson er faðir Alberts en hann fór yfir vandræði hans í dag.

„Hann hefur mest verið að spila út á hægri kanti. Það er verið að spila 4-3-3 með fyrirliðann í tíunni. Það er gaur sem er teiganna á milli. Albert datt út úr liðinu rétt fyrir jól, þá var liðið búið að vera lélegt í nokkra leiki og Albert lenti í holu,“ sagði Gummi Ben í DR. Football í dag.

Guðmundur segir að Albert leggi mikið á sig til að komast á flug aftur.

„Eftir jól vann AZ fyrstu átta leikina og fékk varla á sig mark. Albert sat áfram á bekknum og situr enn. Hann bíður eftir tækifærinu og æfir bara meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sesko vonast til að hitta Zlatan

Sesko vonast til að hitta Zlatan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH