fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Óhugnanlegt myndband í dreifingu: Fimm menn réðust á unga konu – Ekki fyrir viðkvæma

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2019 18:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög óhugnanlegt myndband er nú í dreifingu á netinu en þar má sjá árás á 22 ára gamla stúlku í Grikklandi.

Fótboltabullur og glæpamenn réðust á konuna í gær en hún styður lið Panathinaikos í heimalandinu.

Það er mikill rígur á milli Panathinaikos og Olympiakos en stuðningsmenn þess síðarnefnda réðust á konuna.

Einn af árásarmönnunum tók atvikið upp á síma þar sem má sjá hvernig fimm menn spörkuðu í og kýldu konuna sem lá á jörðinni.

Hún reyndi hvað hún gat til þess að verja sig en einn af mönnunum stakk hana einnig með hníf í fótinn.

Íþróttaráðherra Grikklands, George Vassiliadis segir að lögreglan sé búin að finna árásarmennina og verður þeim refsað á viðeigandi hátt.

Konan var flutt á sjúkrahús eftir árásina en er ekki í lífshættu.

Myndband af árásinni má sjá hér fyrir neðan en við vörum viðkvæma við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys
433Sport
Í gær

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Í gær

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Í gær

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði