fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Patrik spilaði í sigri Brentford – Fékk tækifærið í fyrsta sinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2019 17:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markmaðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson kom við sögu hjá liði Brentford í fyrsta sinn í dag.

Brentford mætti Middlesbrough á útivelli í ensku Championship-deildinni og vann magnaðan 2-1 sigur.

Brentford hefur verið að spila frábærlega undanfarið og lyfti sér upp í 12. sæti deildarinnar.

Patrik byrjaði leikinn á bekknum í dag en var skipt inná á 75. mínútu er staðan var 2-1.

Daniel Bentley, aðalmarkmaður Brentford, meiddist þá og þurfti Patrik að leysa hann af hólmi.

Patrik er fæddur árið 2000 og þykir mjög efnilegur og hefur nú spilað sinn fyrsta leik í næst efstu deild á Englandi.

Hann var áður á mála hjá Breiðabliki hér á landi en skrifaði undir samning við Brentford síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Í gær

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“