fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Tottenham missteig sig illa – Aron lagði upp og Gylfi tapaði

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2019 17:00

Aron Einar Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson lagði upp fyrir lið Cardiff í dag sem mætti West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Aron og félagar unnu góðan 2-0 heimasigur og lagði okkar maður upp seina markið.

Tottenham missteig sig á sama tíma er liðið heimsótti Southampton á St. Mary’s völlinn.

Tottenham komst yfir með marki frá Harry Kane en Southampton svaraði svo og vann að lokum 2-1 sigur.

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton sem komst í 2-0 gegn Newcastle á St. James’ Park.

Staðan var 2-0 fyrir Everton eftir fyrri hálfleikinn en heimamenn svöruðu ótrúlega fyrir sig í þeim seinni og unnu 3-2 sigur!

Leicester vann svo Fulham 3-1 og Huddersfield tapaði heima, 2-0 gegn Bournemouth.

Southampton 2-1 Tottenham
0-1 Harry Kane(26′)
1-1 Yann Valery(76′)
2-1 James Ward Prowse(81′)

Cardiff 2-0 West Ham
1-0 Junior Hoilett(4′)
2-0 Victor Camarasa(52′)

Newcastle 3-2 Everton
0-1 Dominic Calvert Lewin(18′)
0-2 Richarlison(32′)
1-2 Salomon Rondon(65′)
2-2 Ayoze Perez(81′)
3-2 Ayoze Perez(84′)

Leicester 3-1 Fulham
1-0 Youri Tielemans(21′)
1-1 Floyd Ayite(51′)
2-1 Jamie Vardy(78′)
3-1 Jamie Vardy(86′)

Huddersfield 0-2 Bournemouth
0-1 Callum Wilson(20′)
0-2 Ryan Fraser(66′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Í gær

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“