fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Réðst að fyrirliðanum í miðjum leik – Komst ekki upp með neitt

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Tavernier, fyrirliði Rangers í Skotlandi, lenti í ansi leiðinlegu atviki í gærkvöldi.

Tavernier spilaði með Rangers í leik gegn Hibernians en leikið var í skosku úrvalsdeildinni.

Hann ætlaði að taka innkast í rólegheitum er stuðningsmaður Hibernian gekk að honum og var með töluvert vesen.

Stuðningsmaðurinn byrjaði á að sparka boltanum er Tavernier ætlaði að taka innkast sem fyrirliðinn tók ekki vel í.

Tavernier lét stuðningsmanninn heyra það og ýtti honum burt áður en öryggisvörður kom á milli þeirra.

Tavernier nennti þessu veseni ekki neitt og var alls ekki hræddur við að ógna óboðna gestinum á móti.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys
433Sport
Í gær

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Í gær

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Í gær

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði