fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Lét Coutinho heyra það á æfingu: ,,Þú ert ekki í sambandi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, leikmaður Barcelona, hefur ekki upplifað frábæra tíma síðan hann samdi við félagið.

Coutinho gerði samning við Barcelona á síðasta ári en hann kom frá Liverpool í byrjun árs.

Síðan þá hefur Coutinho ekki staðið undir væntingum en hann var áður frábær á Englandi.

Liðsfélagar Coutinho eru nú orðnir þreyttir á hans hegðun og hvernig hann leggur sig fram.

Gerard Pique, liðsfélagi Coutinho, var myndaður öskra á félaga sinn á æfingu í gær.

,,Rífðu þig í gang Phil, þú ert ekki í sambandi,“ mátti heyra Pique öskra á liðsfélaga sinn.

Coutinho virðist ekki vera með hausinn á réttum stað en einbeiting hans hefur verið í umræðunni undanfarnar vikur.,

Talið er að Brassinn gæti reynt að koma sér burt í sumar og eru ensk lið sögð hafa áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Í gær

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“