fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Solskjær íhugar að kæra veðmálafyrirtæki: ,,Lofa ykkur því að ég sendi þetta til lögfræðinga“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, íhugar nú að kæra veðmálafyrirtækið Paddy Power.

Paddy Power notaði mynd af Solskjær ólöglega í auglýsingu sinni en hann hafði ekki gefið leyfi á að hún yrði notuð.

Fyrirtækið auglýsti stuðla fyrir sína notendur þar sem hægt var að veðja á hvort Norðmaðurinn yrði endanlega ráðinn stjóri félagsins.

Eins og flestir vita fékk Solskjær aðeins samning út tímabilið en eftir gengið undanfarið er líklegt að hann fái starfið til lengri tíma.

,,Ég lofa ykkur því að ég mun senda þetta á mína lögfræðinga,“ sagði Solskjær við NRK.

,,Þetta verður stórt vandamál. Þetta er veðmálafyrirtæki. Ég á ekki að tengjast þessu neitt.“

Paddy Power hefur áður komist í fréttirnar fyrir umdeild vinnubrögð og eru auglýsingar fyrirtækisins oft á mjög gráu svæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Í gær

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“