fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Mourinho eins og þú hefur sjaldan séð hann: Skemmti sér konunglega

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, heldur sér uppteknum þessa dagana en hann er án starfs.

Mourinho hefur verið í fríi undanfarnar vikur en hann var rekinn frá United í desember á síðasta mánuði.

Hann hefur tekið að sér nokkur störf í sjónvarpi en virðist annars vera að lifa lífinu á skemmtilegan hátt.

Portúgalinn ákvað að skella sér í takkaskó á dögunum og spilaði í leik með syni sínum Jose Mario.

Sjónvarpsþátturinn Russia Today fylgdi Mourinho á völlinn þar sem hann skemmti sér konunglega ásamt syninum.

Mourinho er orðaður við endurkomu í boltann þessa dagana og gæti verið á leið aftur til Real Madrid.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Í gær

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“