fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Braust inn í húsið og tók sjálfsmynd fyrir utan – Giftingarmyndin í bakgrunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Celtic er afar óhressir með það að Brendan Rodgers hafi viljað yfirgefa félagið og taka við Leicester.

Eftir tvö og hálft ár í starfi í Skotlandi vildi Rodgers fara í sterkari deild, hann þáði boð Leicester.

Stuðningsmenn Celtic telja félagið sitt stærra og betra og skilja ekki ákvörðun Rodgers.

Rodgers vann Rodgers með Celtic tvö ár í röð en stuðningsmenn Celtic ákváðu að þakka honum fyrir starfið, með því að brjótast inn á heimili hans í Glasgow.

Þannig fékk lögreglan útkall seint í nótt þar sem tilkynnt var um innbrotið. Enginn meiðsli urðu á fólki en mikið af dýrum hlutum hurfu út í nóttina með innbrotsþjófunum.

Eins og það sé ekki nógu slæmt þá ákvað einn af ræningjunum að taka mynd af sér fyrir utan hús Rodgers.

Þar má sjá giftingarmynd af Rodgers og eiginkonu hans í bakgrunni sem er ansi ógnvekjandi.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Í gær

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“