fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Hellti vel í sig eftir tap gegn Manchester United: ,,Honum er drullu sama“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. mars 2019 19:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap gegn Manchester United í gær.

PSG tapaði 3-1 gegn United á heimavelli sínum í Frakklandi eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-0 úti.

Það var Marcus Rashford sem tryggði United áfram en hann skoraði úr vítaspyrnu á 94. mínútu leiksins.

Adrien Rabiot, leikmaður PSG, var ekki með liðinu í gær en hann fær ekkert að spila þessa dagana.

Þessi 23 ára gamli leikmaður horfði þó á PSG tapa leiknum og var ekki lengi að reyna að gleyma því tapi.

Rabiot er á förum frá PSG í sumar en hann hefur neitað að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Myndband og myndir birtust af Rabiot í dag þar sem má sjá hann skemmta sér á næturklúbbi í París í gær.

Miðað við fregnir þá var Rabiot í annarlegu ástandi og hafði fengið sér þónokkra drykki.

,,Honum er drullu sama,“ skrifar einn aðdáandi PSG á Instagram síðu Isaac Hadded sem birti myndbandið.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Í gær

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð