fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Einn af fáum sem hafnaði bæði Manchester-liðunum á ferlinum

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. mars 2019 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki margir leikmenn sem hafa hafnað bæði Manchester City og Manchester United á ferlinum.

Markmaðurinn Gianluigi Buffon er þó einn af þeim en hann spilar í dag með Paris Saint-Germain en áður Juventus.

Buffon segist hafa hafnað Manchester-liðunum á ferlinum en United hafði áhuga fyrir mörgum árum en City mun seinna.

,,Þegar ég var strákur að spila fyrir Parma þá var Sir Alex Ferguson á eftir mér og fylgdist með mér í tvö eða þrjú ár,“ sagði Buffon.

,,Hann hafði verið að senda njósnara til að sjá mig. Á þessum tíma var Parma minn heimur og ég vildi ekki fara.“

,,Seinna fékk ég risatilboð frá Manchester City þegar þeir voru að byrja að byggja upp liðið á ný. Þeir vildu gera mig að fyrstu kaupunum en ég varð áfram hjá Juve.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Í gær

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð