fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Er þetta ástæðan fyrir slæmu gengi Liverpool í stórleikjum?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2019 08:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á fjörugan leik á Goodison Park í gær þegar Liverpool heimsótti Everton og var ekkert gefið eftir í skemmtilegum grannaslag.

Bæði lið fengu færi til að skora í gær og þá sérstaklega Mohamed Salah sem var ekki heitur fyrir framan markið. Því miður fyrir áhorfendur komu mörkin ekki en það vantaði þó alls ekki færin.

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir heimamenn í Everton og stóð sig vel á miðjunni.

Athygli vekur að þegar Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool byrjar stórleiki, þá er gengi liðsins talsver slakara.

Segja má að Liverpool spili 12 stórleiki á hverju tímabili í deildinni, fimm af þeim eru gegn fimm bestu liðum deildarinnar, það er hart barist þegar stóru sex liðin mætast. Svo er það grannaslagurinn gegn Everton.

Með Henderson í byrjunarliðinu er gengið ekki eins gott og það sést best þegar síðustu tvö tímabil eru skoðuð.

Tölfræði um það er hér að neðan en um er að ræða stórleiki síðustu tveggja tímabila.

Með Jordan Henderson í byrjunarliði:
• 13 leikir
• 1 sigur
• 9 jafntefli
• 3 Töp
• 0.92 stig í leik

Án Henderson í byrjunarliðinu:
• 9 leikir
• 5 sigrar
• 2 jafntefli
• 2 töp
• 1.89 stig í leik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Í gær

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð