fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Launahæstu leikmenn Englands: Manchester-liðin í aðalhlutverki

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, er launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Sanchez gekk í raðir United frá Arsenal á síðasta ári en hefur alls ekki staðið undir væntingum á Old Trafford.

Sílemaðurinn fékk væna launahækkun eftir félagaskiptin og þénar nú 391 þúsund pund á viku.

Hann er launahærri en fyrrum samherji sinn hjá Arsenal, Mesut Özil sem fær 350 þúsund pund á viku.

Það er athyglisvert að skora 11 launahæstu leikmenn deildarinnar en England býður hærri laun en flest önnur lönd.

Hér má sjá þá 11 launahæstu þessa stundina.

11. Mo Salah (Liverpool) – 200 þúsund pund á viku

10. Riyad Mahrez (Manchester City) – 200 þúsund pund á viku

9. Eden Hazard (Chelsea) – 200 þúsund pund á viku

8. Harry Kane (Tottenham) – 200 þúsund pund á viku

7. Sergio Aguero (Manchester City) – 220 þúsund pund á viku

6. Romelu Lukaku (Manchester United) – 250 þúsund pund á viku

5. Raheem Sterling (Manchester City) – 275 þúsund pund á viku

4. Kevin de Bruyne (Manchester City) – 280 þúsund pund á viku

3. Paul Pogba (Manchester United) – 290 þúsund pund á viku

2. Mesut Özil (Arsenal) – 350 þusund pund á viku

1. Alexis Sanchez (Manchester United) – 391 þúsund pund á viku

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham