fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Mourinho gaf honum engin tækifæri: ,,Ég var niðurbrotinn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Chelsea, er ekki þekktur fyrir það að gefa mörgum ungum leikmönnum tækifæri.

Gott dæmi er varnarmaðurinn Nathan Ake sem fékk ekki tækifæri hjá Chelsea undir stjórn Portúgalans.

Hann var talinn einn efnilegasti leikmaður Chelsea og litu hlutirnir vel út undir stjórn Rafael Benitez.

Eftir að Benitez yfirgaf Chelsea tók Mourinho við og hafði hann engan áhuga á að nota Ake sem spilar í dag fyrir lið Bournemouth.

,,Ég kom fyrst í aðallið Chelsea og spilaði undir Rafa Benitez og hugsaði alltaf með mér: ‘Af hverju eru allir að tala um erfiðleika því allt er á uppleið?’

,,Eftir tímabilið þegar Benitez fór þá hugsaði ég með mér að þetta yrði mitt tímabil.“

,,Svo kom Jose Mourinho inn og án þess að fá að æfa þá var mér hent í varaliðið. Það var svo erfitt fyrir mig andlega, ég var nokkuð niðurbrotinn.“

,,Allt var að ganga vel og ég spilaði nokkra leiki. Ég var ungi leikmaður ársins en var svo mættur aftur í varaliðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham