fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Besta tilfinning í heimi að mati Gylfa: ,,Ég hugsa bara ‘vá!'“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, segir að það sé ekki til betri tilfinning en að skora í grannaslag.

Gylfi mun spila með Everton á morgun en liðið spilar við granna sína Liverpool á heimavelli.

Everton vann góðan sigur í síðasta leik þar sem Gylfi var allt í öllu og skoraði tvö mörk.

Okkar maður er kominn með 11 mörk á tímabilinu en Everton vill hefna fyrir 2-1 tap á Anfield fyrr á tímabilinu í umferð helgarinnar.

,,Það er ekki til betri tilfinning. Þarna, fyrir framan stuðningsmenn Everton. Ég sé þá alla hlaupa að mér og hugsa bara: ‘vá!’ sagði Gylfi.

,,Það er ástæðan fyrir því að þú ert í fótbolta, fyrir þessi mörk, fyrir þessa tilfinningu, fyrir þessa gleði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham