fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Nennti ekki að hlusta á enskukennarann – Svona lærði hann tungumálið

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2019 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, lærði ensku á mjög athyglisverðan hátt áður en hann tók við Southampton árið 2013.

Pochettino hafði þjálfað á Spáni áður en hann fór til Englands og kunni varla orð í ensku.

Hann þykir tala nokkuð góða ensku í dag og það af hluta til laginu Skyfall með Adele að þakka en það lag kom fyrir í kvikmynd um James Bond.

,,Konan mín fann enskukennara fyrir mig og fyrstu tímarnir voru tveir klukkutímar og það var svo leiðinlegt,“ sagði Pochettino.

,,Kennarinn sagði við mig: ‘Allt í lagi, við skulum prófa eitthvað nýtt, reynum að læra með því að hlusta á lag.’

,,Hún setti á Skyfall með Adele sem var mjög erfitt ef þú skilur ekkert í ensku.“

,,Í hvert skipti sem ég heyri lagið í dag þá hugsa ég til baka og brosi.“

,,Ég fór aðeins í einn tíma og hélt að þetta væri ómögulegt og bjóst við að ná engum tökum á tungumálinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham