fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Svona voru samskipi Sala um flugið örlagaríka: Umboðsmaður lætur Cardiff heyra það

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hræðilegt slys átti sér stað þann 21. janúar síðastliðinn er framherjinn Emiliano Sala og flugmaðurinn David Ibbotson voru farþegar í flugvél sem hrapaði.

Sala og Ibbotson voru á leið frá Nantes í Frakklandi til Cardiff í Wales þar sem Sala hafði skrifað undir.

Hann átti að verða dýrasti leikmaður í sögu Cardiff og kostaði félagið 15 milljónir punda.

Flugvélin komst hins vegar aldrei á leiðarenda og fannst nokkrum vikum síðast á sjávarbotni. Búið er að finna lík Sala sem lést í slysinu og er enn verið að leita að Ibbotson sem er ekki fundinn.

Umboðsmaðurinn, Willie McKay kom að málinu og hann gagnrýnir Cardiff sem bauð framherjanum að fljúga til og frá París og taka lest til Nantes.

,,Þeir skildu hann bara eftir á hóteli og létu hann plana ferðalagið sitt, enginn hjá Cardiff gerði neitt. Það var til skammar,“ sagði Willie McKay sem bókaði flugvélin sem hrapaði svo.

,,Félagið skildi hann eftir á hóteli og lét hann finna flug í tölvunni, Cardiff gerði ekki rétt og félagið hefur komið fram af óvirðingu eftir þetta.“

Ensk blöð hafa svo komist yfir samskipti Sala við starfsmann Cardiff.

Samskiptin á Ensku:
Starfsmaður Cardiff (Hér eftir PLO): [thumbs up emoji]

Emiliano Sala: Thank you very much

PLO: It’s nothing friend

I write Spanish better than I speak it

ES: Ha ha very good

PLO: My girlfriend speaks Spanish. She is a teacher

[shares commercial flight details]

PLO: It is an option perhaps. Cardiff-Paris.

But it’s early.

ES: Amigo.

It’s good.

I have a flight going tomorrow to Nantes and return Monday night to Cardiff.

Willie McKay called me.

PLO: Ok my friend. Have you agreed a price with him?

ES: Yes it’s good. We will speak tomorrow before leaving for Nantes.

PLO: Ok that works.

What time do you fly?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Í gær

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Í gær

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Í gær

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni