fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Emil Hallfreðsson í Udinese

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 22:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson hefur gert samning við ítalska liðið Udinese.

Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld en Emil spilaði með Udinese frá 2016 til 2018.

Emil samdi svo við lið Frosinone á síðasta ári en var leystur undan samningi á miðju tímabili.

Emil er 34 ára gamall miðjumaður en hann spilaði 58 deildarleiki með Udinese á tveimur árum.

Hann hefur leikið á Ítalíu frá árinu 2007 en hann samdi fyrst við Reggina og svo síðar Verona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Í gær

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Í gær

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum