fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Er þetta draumalið United á næstu leiktíð? – Verða fjórir leikmenn keyptir?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2019 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja að fjórir leikmenn séu á óskalista Manchester United í sumar en óvíst er hver verður stjóri liðsins.

Ole Gunnar Solskjær er með samning fram að sumri en líkur eru á að hann fái starfið annars er líklegast að Mauricio Pochettino taki við.

Sagt er að United horfi mest til þess að styrkja varnarlínuna en Antonio Valencia, fyrirliði félagsins er líklega á förum.

Sagt er að United vili fá Aaron Wan-Bissaka hægri bakvörð Crystal Palace en þá er sagt að félagið vilji fá tvo miðverði frá Ítalíu. Líklegt er að Marcos Rojo verði seldur, hið minnsta.

Þá er Barcelona tilbúið að selja Ivan Rakitic og hann er sagður á lista United.

United telur sig ekki þurfa að styrkja framlínuna en félagið hefur þá Marcus Rashford, Romelu Lukaku, Anthony Martial, Alexis Sanchez og Jesse Lingard.

Er þetta drauma byrjunarlið United á næstu leiktíð?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Í gær

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Í gær

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Í gær

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni