fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Starfsmaður stunginn á heimaleik Liverpool í gær: Var bara að sinna sínu starfi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem var að vinna umferðareftirlit við Anfield, heimavöll Liverpool var stunginn á meðan leiknum stóð í gær.

Maðurinn starfaði við að stýra umferð í kringum leikvanginn og passa upp á að allt væri í góðu.

Hann hafði það náðugt á meðan leikurinn fór fram, þá var minna að gera en fyrir og eftir leik.

Á meðan 53 þúsund einstaklingar horfðu á stórsigur Liverpool á Watford var maðurinn stunginn.

Hann var stunginn klukkan 20:40 en leikurinn hófst klukkan 20:00, hann var fluttur á slyadeild.

Maðurinn er 31 árs gamall en meiðsli hans eru ekki lífshættuleg. Leitað er að hinum seka sem stakk manninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Í gær

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Í gær

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum