David Sullivan, annar eigandi West Ham er sterk efnaðaur en hann varð ríkur maður í klámiðnaðnum.
Sullivan seldi varning tengdan klámi, blöð, spólur og sitthvað fleiri. Þannig varð hann ríkur.
Á seinni árum hefur Sullivan einbeitt sér að fótbotanum og fjárfest í mikið af fasteignum.
Hann byggði sér einnig afar fallegt hús í Essex í London sem kostar um 7,5 milljón punda í dag. Meira en milljarð íslenskra króna.
Húsið er með tveimur sundlaugum, 14 svefnherbergjum og þá eru keilsusalur í húsinu sem hann byggði fyrir tuttugu árum.
Þar bý hann ásamt eiginkonu sinni í dag en þau ólu upp syni sína tvo í húsinu. Sullivan opnaði dyrnar fyrir almenningi og má sjá myndirnar hér að neðan.