fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Gylfi á flugi upp listann yfir þá bestu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 10:52

Gylfi Sigurðsson mun fagna mörkum á Sjónvarpi Símans á næsta tímabili

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik fyrir lið Everton sem spilaði við Cardiff í Wales í gær.

Leikið er í ensku úrvalsdeildinni en leiknum lauk með sannfærandi 3-0 sigri gestanna frá Liverpool.

Gylfi skoraði tvö af mörkum Everton í leiknum og er kominn með 57 mörk í úrvalsdeildinni.

Gylfi var að skora sitt 11. mark í deildinni á tímabilinu og hefur jafnað eigið markamet sem kom tímabilið 2015/2016 með Swansea.

Með mörkunum varð Gylfi markahæsti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni en Eiður Smári Guðjohnsen hafði átt metið í fleiri ár.

Mörkin tvö skjóta Gylfa líka hressilega upp listann yfir bestu leikmenn deildarinnar þessa stundina og situr hann nú í 18 sæti.

Þar er tekið mið af frammistöðum í síðustu fimm leikjum og situr Gylfi í 18 sæti. Varnarmaður Newcastle, trónir á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Í gær

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Í gær

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum