fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Hélt hann gæti beðið um margar milljónir í viðbót: ,,Þetta var algjört sjokk“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluca Vialli, fyrrum leikmaður og stjóri Chelsea, fékk óvæntar fréttir frá félaginu árið 2000.

Vialli hafði stýrt liði Chelsea undanfarin tvö ár en hann lék einnig með liðinu frá 1996 til 1998.

Hann náði ágætis árangri með Chelsea en var óvænt rekinn í byrjun tímabils árið 2000 eftir fimm leiki.

Ítalinn hélt sjálfur að hann væri að fara fá væna launahækkun hjá félaginu en það reyndist alls ekki rétt.

,,Þetta var algjört sjokk. Ég var á æfingasvæðinu í byrjun tímabils og samningurinn minn var að renna út,“ sagði Vialli.

,,Við vorum í fjórða eða fimmta sæti deildarinnar. Þeir sögðu mér að hitta Colin Hutchinson, forsetann og yfirmann knattspyrnumála.“

,,Ég hélt að þeir hefðu áhuga á því að framlengja samninginn minn en við vorum ekki í efsta sæti svo ég var ekki með nein völd í viðræðunum.“

,,Ég keyrði frá æfingasvæðinu til að hitta stjórnina og þegar ég mætti var ég beðinn um að fá mér sæti.“

,,Ég hugsaði með mér hversu mikið ég ætti að biðja um, eina eða tvær milljónir punda.“

,,Í staðinn þá sagði Colin Hutchinson þeggar við mig: ‘Þú sagðir einu sinni að eftir þrjú ár þá breytiru annað hvort um leikmenn eða stjóra. Við ákváðum að breyta um stjóra.’

,,Ég sagði við hann: ‘Colin, ég hef sagt marga hluti við þig á lífsleiðinni og þú ákvaðst að hlusta á þetta!’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Í gær

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada