fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Markaveisla á Englandi: Chelsea lagði Tottenham – Liverpool og Arsenal í stuði

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. febrúar 2019 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er liðið mætti grönnum sínum í Tottenham.

Um var að ræða gríðarlega mikilvægan mikilvægan leik fyrir bæði lið sem fór fram á Stamford Bridge.

Chelsea hafði betur með tveimur mörkum gegn engu en fyrra markið skoraði Spánverjinn Pedro.

Það seinna kom undir lok leiksins er Kieran Trippier skoraði ansi klaufalegt sjálfsmark og lokastaðan 2-0.

Liverpool er á toppi deildarinnar eftir þessa umferð en liðið vann sannfærandi 5-0 sigur á Watford.

Sadio Mane gerði tvö mörk fyrir heimamenn og varnarmaðurinn Virgil van Dijk skoraði einnig tvö.

Manchester United er enn í góðri stöðu í baráttu um Meistaradeildarsæti en liðið mætti Crystal Palace á útivelli.

Romelu Lukaku mætti heitur til leiks í kvöld og skoraði tvö mörk fyrir United í 3-1 sigri.

Arsenal skoraði fimm mörk á Emirates er liðið mætti Bournemouth. Sigur Arsenal var aldrei í hættu í kvöld.

Manchester City vann svo West Ham með einu marki gegn engu og Southampton lagði Fulham, 2-0.

Chelsea 2-0 Tottenham
1-0 Pedro(57′)
2-0 Kieran Trippier(sjálfsmark, 84′)

Arsenal 5-1 Bournemouth
1-0 Mesut Özil(4′)
2-0 Henrikh Mkhitaryan(27′)
2-1 Lys Mousset(30′)
3-1 Laurent Koscielny(47′)
4-1 Pierre-Emerick Aubameyang(59′)
5-1 Alexandre Lacazette(78′)

Liverpool 5-0 Watford
1-0 Sadio Mane(9′)
2-0 Sadio Mane(20′)
3-0 Divock Origi(66′)
4-0 Virgil van Dijk(80′)
5-0 Virgil van Dijk(83′)

Crystal Palace 1-3 Manchester United
0-1 Romelu Lukaku(33′)
0-2 Romelu Lukaku(52′)
1-2 Joel Ward(66′)
1-3 Ashley Young(84′)

Manchester City 1-0 West Ham
1-0 Sergio Aguero(víti, 59′)

Southampton 2-0 Fulham
1-0 Oriol Romeu(23′)
2-0 James Ward-Prowse(40′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Í gær

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez