fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt mark Mane í kvöld

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. febrúar 2019 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að vinna Watford í ensku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu en staðan er 2-0 fyrir heimamönnum.

Það var Sadio Mane sem skoraði bæði mörk Liverpool eftir sendingu Trent Alexander-Arnold.

Roberto Firmino er ekki með Liverpool í kvöld og ákvað Mane að taka til sinna ráða í framlínunni.

Annað mark Mane í kvöld var stórskemmtilegt en hann skoraði þá með frábærri hælspyrnu.

Mane tókst að lyfta boltanum yfir Ben Foster í marki Watford og endaði knötturinn í netinu.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Í gær

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez