Það fer fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Tottenham heimsækir Chelsea á Stamford Bridge.
Chelsea hefur tapað þremur af síðustu fjórum deildarleikjum sínum og þarf að svara fyrir sig í kvöld.
Hér má sjá byrjunarliðin á Brúnni.
Chelsea: Caballero, Azpilicueta, Rudiger, David Luiz, Alonso, Jorginho, Kante, Kovacic, Pedro, Hazard, Higuain.
Tottenham: Lloris, Trippier, Alderweireld, Sanchez, Davies, Winks, Sissoko, Eriksen, Lamela, Son, Kane.