fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Ingimundur niðurlægður í Kringlunni: Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. febrúar 2019 14:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það sem ég elskaði að steggja Ingimund Níels!,“ skrifar Albert Brynjar Ingason, framherji Fjölnis um góðan vin sinn, Ingimund Níels Óskarsson.

Albert og félagar voru að settja Ingimund Níels árið 2016 og fóru meðal annars með hann í Kringluna. Albert birtir myndbanda úr steggjun þeirra í dag.

Ingimundur lék sex leiki með Fjölni síðasta sumar en samningur hans þar er á enda. Hann lék með FH frá 2013 til 2014 og Albert og félagar gerðu grín að tíma hans þar.

,,Fyrir utan verslun Vodafone er Ingimundur Níels Óskarsson, leikmaður FH til tveggja ára án þess að vinna titil,“ sagði Albert Brynjar þegar hann talaði yfir alla Kringluna.

Ingimundur sat þá einn út í horni fyrir utan verslun Vodafone og Albert minntist aftur á slakan árangur hans með FH.

,,Það er ekki oft sem leikmaður spilar í tvö ár hjá FH án þess að vinna bikar.“

Myndband af þessari niðurlægingu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn