fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Klopp vildi ekki sjá Rodgers taka við Everton – Ástæðan er stórskemmtileg

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. febrúar 2019 13:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers er að verða stjóri Leicester en hann hefur fengið leyfi frá Celtic til að ræða við félagið.

Claude Puel var rekinn úr starfi á sunnudag eftir slæmt tap gegn Crystal Palace.

Rodgers hefur áður starfað á Englandi hjá Reading, Swansea og síðan Liverpool. Hann hefur síðan starfað í Skotlandi.

Rodgers er sagður vera kominn til Leicester þar sem hann vonast til að klára viðræður og skrifa undir samning.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool í dag er spenntur fyrir því að fá Rodgers aftur í enska boltann en fagnar því að hann sé ekki að taka við Everton.

Ástæðan er sú að Klopp er að leigja húsið sem Rodgers á í úhtverfi Liverpool. ,,Svo lengi sem hann tekur ekki við Everton, þá er þetta í lagi. Þá hefði hann kannski viljað húsið sitt aftur,“ sagði Klopp léttur.

Klopp tók við af Rodgers árð 2015 og hefur síðan þá búið í húsi hans, eftir því sem við komumst næst hefur hann alltaf borgað leiguna á réttum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn