fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu frábær tilþrif: Yngsti sonur Eiðs Smára með frábært mark fyrir Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. febrúar 2019 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Tristan Guðjohnsen gekk í raðir Real Madrid síðasta sumar líkt og bróðir hans, Andri Lucas. Báðir höfðu þeir verið að spila í Katalóníu, Daníel með Barcelona en Andri Lucas með Espanyol.

Daníel er fæddur árið 2006 og verður því 13 ára á þessu en hann hefur staðið sig vel með unglingaliði Real Madrid.

Smelltu hér til að sjá sjá markið

Hann var á skotskónum á dögunum en mark hans var valið eitt það besta í unglingastarfi félagsins.

Daníel er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen en markið minnir talsvet á takta sem gamli maðurinn hefði sýnt á sínum ferli.

Markið hans má sjá í tenglinum hér að neðan.

Smelltu hér til að sjá sjá markið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn