fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Forsetinn að byrja stríð: ,,Rangt að þú eigir heima í stærra liði“

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. febrúar 2019 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, var ekki ánægður eftir tap liðsins gegn Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í gær.

Aulas er mikill aðdáandi Twitter og er með sinn aðgang þar sem hann tjáir sig reglulega.

Hann skaut á Memphis Depay, leikmann liðsins, sem átti dapran dag eins og aðrir leikmenn.

Memphis gaf það út í síðasta mánuði að hann ætlaði sér að komast í eitt af fimm bestu liðum Evrópu.

Aulas segir að Memphis eigi ekkert erindi í þannig á lið á meðan hann spilar eins og hann gerði í gær.

,,Þessi leikur sýnir okkur hversu langt við eigum í land til að afreka það sem við viljum,“ sagði Aulas.

,,Sumir leikmenn eru að spila undir getu. Þeir sem halda að þeir geti fengið risaskipti í lok árs hafa rangt fyrir sér.“

,,Þeir þurfa að einbeita sér að því að tala minna og gefa miklu meira frá sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn