fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Þurfti að skoða skaufann á vini sínum í miðjum klíðum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 25. febrúar 2019 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumenn eru ekki vanir því að þurfa að skoða litla vininn á liðsfélaga sínum og hvað þá í miðjum leik. Það gerðist hins vegar um helgina þegar Crystal Palace heimsótti Leicester í ensku úrvalsdeildinni.

Crystal Palace vann 4-1 sigur á útivelli og var Claude Puel, stjóri Leicester, rekinn úr starfi eftir leikinn.

Í miðjum leik fékk Vicente Guaita, markvörður Palace högg á miðsvæðið og virtist finna til í pungnum.

Guaita var ekki að finna út úr þessu sjálfur og bað James Tomkins varnarmann liðsins um að kíkja á hvort allt væri í lagi. Guaita var í hönskum og átti því erfitt með að taka stuttbuxurnar og nærbuxurnar í burtu.

Tomkins skoðaði málið og gaf grænt ljós á að allt væri í góðu lagi. Þetta furðulega atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn